Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
forkrafa
ENSKA
prerequisite
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Ófullnægjandi velferð stafar oft af menntunarskorti. Af þeim sökum ætti þjálfun að vera forkrafa fyrir alla aðila sem meðhöndla dýr í flutningi og þjálfun ætti eingöngu að veita hjá stofnunum eða fyrirtækjum sem lögbær yfirvöld samþykkja.

[en] Poor welfare is often due to lack of education. Therefore, training should be a prerequisite for any person handing animals during transport and training should be provided only by organisations approved by the competent authorities.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1/2005 frá 22. desember 2004 um vernd dýra í flutningi og tengdar aðgerðir og um breytingu á tilskipunum 64/432/EBE og 93/119/EB og reglugerð (EB) nr. 1255/97

[en] Council Regulation (EC) No 1/2005 of 22 December 2004 on the protection of animals during transport and related operations and amending Directives 64/432/EEC og 93/119/EC and Regulation (EC) No 1255/97

Skjal nr.
32001H0310
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira